Dæmdar rúmar 4,3 milljónir auk málskostnaðar
Mál Þorsteins Sæmundssonar, fyrrverandi forstöðumanns Náttúrustofu Norðurlands vestra, gegn Náttúrustofu var tekið fyrir í Héraðsdómi Norðurlands vestra í lok aprílmánaðar. Krafðist stefandi,...
View ArticleMessa á degi aldraðra
Þann 14. maí, sem er uppstigningardagur, verður messa kl.11 í Sauðárkrókskirkju. „Uppstigningardagur er tileinkaður öldruðum í kirkjunni og því vel við hæfi að elsti starfandi prestur prófastsdæmisins,...
View ArticleToppþjálfarinn Pieti Poikola tekur við liði Tindastóls
Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur samið við Pieti Poikola um að taka við þjálfun meistaraflokks Tindastóls fyrir næsta tímabil. Pieti, sem er margverðlaunaður þjálfari frá Finnlandi, þjálfar einnig...
View ArticleEngin áform um sameiningu MÍ og FNV
Orðrómur um að sameina eigi Menntaskólann á Ísafirði og Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra mun ekki vera sannur, samkvæmt fréttatilkynningu frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu, og vill ráðuneytið...
View ArticleMargir vinnustaðir taka þátt í Hjólað í vinnuna
Átakið Hjólað í vinnuna, á vegum Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, fór af stað í síðustu viku dagana 6. – 26. maí. Að sögn Sigríðar Ingu Viggósdóttur frá Sauðárkróki, sem starfar hjá sambandinu, taka...
View ArticleKiwanisklúbburinn Drangey gefur hlífðarhjálma
Glaðbeittir nemendur 1. bekkjar í Skagafirði þáðu reiðhjólahjálma frá Kiwanisklúbbnum Drangey fyrir utan Árskóla á Sauðárkróki sl. laugardag. Nokkuð napurt var á skólalóðinni en krakkarnir létu kuldann...
View ArticleSauðburðarvakt RÚV í Syðri-Hofdölum mælist vel fyrir-Myndir
Það hefur vart farið fram hjá landsmönnum að sauðburður stendur nú sem hæst í Syðri-Hofdölum í Skagafirði. Síðan um hádegi í gær hefur áhorfendum RÚV gefist kostur á að fylgjast með „burði í beinni, en...
View ArticleBríet Lilja og Pétur Rúnar bestu leikmennirnir
Lokahóf meistaraflokka Tindastóls í körfu, unglinga-, drengja- og stúlknaflokks var haldið sl. miðvikudag. Reiddur var fram matur og iðkendur lögðu fram skemmtiatriði. „Var þetta hin fínasta skemmtun...
View Article„Gríðarlegt tækifæri til að koma vöru á framfæri“
Það eru sannarlega spennandi tímar framundan hjá skagfirska handverksfyrirtækinu Skrautmen. Lilja Gunnlaugsdóttir, eigandi Skrautmena, vinnur nú hörðum höndum við að skipuleggja þátttöku í sölu- og...
View ArticleBoltinn hjá Samtökum atvinnulífsins
Starfsgreinasamband Íslands hefur ákveðið að fresta fyrirhuguðu verkfalli 10.000 félagsmanna sambandsins dagana 19. og 20. maí. Að auki hefur ótímabundnu verkfalli sem átti að hefjast 26. maí verið...
View ArticleBein lýsing frá leik Tindastóls og Njarðvíkur
Leik Tindastóls og Njarðvíkur verður lýst í beinni útsendingu frá Talrásinni á morgun, 16. maí. Útsendingin byrjar kl. 13:45, en samkvæmt upplýsingum frá Talrásinni er ætlunin að lýsa sem flestum...
View ArticleSkemmtilegir leikarar í leiðinlegum þætti?
Herra Hundfúll var að velta fyrir sér hvort þátturinn Drekasvæðið, sem margir skemmtilegustu leikarar landsins leika í eins og segir í kynningu, sé viljandi svona leiðinlegur eða hvort það er óvart.
View ArticleEndurbætur á íþróttavelli fyrir Landsmót UMFÍ 50+
Á vefnum huni.is er sagt frá því að undirbúningur sé hafinn fyrir Landsmót UMFÍ 50+ sem haldið verður á Blönduósi í sumar. Í síðustu viku hófst Blönduósbær handa við að lagfæra langstökksbrautina á...
View ArticleMissti allt sitt í eldi
Eldur kom upp í íbúðarhúsi á Breiðabólstað í Vestur-Húnavatnssýslu um hádegi í gær. Erfiðlega gekk að slökkva eldinn en brunavarnir Vestur-Húnavatnssýslu og Slökkviliðið á Blönduósi voru kölluð á...
View ArticleSpennandi Norðurlandamót í Solna um helgina
Norðurlandamót yngri landsliða, U16 og U18, í körfubolta fór fram í Solna í Svíþjóð um helgina. Tvær stúlkur af Norðurlandi vestra kepptu á mótinu, þær Linda Þórdís B. Róbertsdóttir frá Sauðárkróki í...
View ArticleFlottir fornbílar við Skagfirðingabúð – FeykirTv
Glæsilegur floti 33 fornbíla víða að úr heiminum voru á ferðinni um landið dagana 18. – 26. apríl og áttu viðkomu um Norðurland vestra. Þar á ferð voru meðlimir í breskum akstursíþróttaklúbb sem...
View ArticleStattu með taugakerfinu
Mænuskaðastofnun Íslands, SEM samtök endurhæfðra mænuskaddaðra, MS-félagið, MND félag Íslands, Lauf félag flogaveikra, Heilaheill, Geðhjálp og Parkinsonsamtökin óska eftir stuðningi íslensku...
View ArticleSumaropnun í sundlauginni á Hofsósi
„Með hækkandi sól og auknum lofthita hitnar einnig í kolunum hjá ferðaþjónustuaðilum í firðinum. Nú er starfsemin víðast hvar að komast á gott skrið; tjaldstæði, kaffihús, og veitingastaðir að opna...
View ArticleRekstrarniðurstaða jákvæð um 126,7 milljónir
Ársreikningur ársins 2014 var samþykktur við síðari umræðu í sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar í síðustu viku. Niðurstaða rekstrar A og B hluta sveitarsjóðs er jákvæð um 126,7 milljónir...
View ArticleTónlistarkennsla í 50 ár
Föstudaginn 22. maí kl. 16:00 verður tónlistarskóla Skagafjarðar slitið í 50. sinn. Af því tilefni verða haldnir sérstakir hátíðartónleikar á sal Frímúrara að Borgarmýri 1, Sauðárkróki. Flutt verða...
View Article