Orðrómur um að sameina eigi Menntaskólann á Ísafirði og Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra mun ekki vera sannur, samkvæmt fréttatilkynningu frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu, og vill ráðuneytið koma eftirfarandi leiðréttingu á framfæri. Í tilkynningunni segir að í fréttum Ríkisútvarpsins í dag, 13. … lesa meira
↧