Átakið Hjólað í vinnuna, á vegum Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, fór af stað í síðustu viku dagana 6. – 26. maí. Að sögn Sigríðar Ingu Viggósdóttur frá Sauðárkróki, sem starfar hjá sambandinu, taka fjölmörg fyrirtæki og vinnustaðir þátt í verkefninu. … lesa meira
↧