Atvinnuleysi minnst á Norðurlandi vestra
Samkvæmt skýrslu vinnumálastofnunar um stöðu á vinnumarkaði í mars 2015 var atvinnuleysi minnst á landsvísu á Norðurlandi vestra í marsmánuði. Mældist atvinnuleysi í landshlutanum 2,3% en að meðaltali...
View ArticleTindastóll og Þór Akureyri keppa í kvöld
Í dag etja kappi í Bikarkeppni KSÍ lið Tindastóls sem leikur í 2. deild og lið Þórs frá Akureyri sem leikur í 1. deild. Leikurinn fer fram á Akureyri og hefst kl. 19:00. „Lið Tindastóls hefur byrjað...
View ArticleSamningurinn í hættu vegna verkfalls
Í fréttatilkynningu kemur fram að fjögur hundruð milljóna króna samningur SAH Afurða á Blönduósi, um sölu á 160 tonnum af lambakjöti og 70 þúsund gærum til fyrirtækis í Hong Kong, sé í hættu vegna...
View ArticleTap á Þórsvelli
Leikur Tindastóls gegn Þór Akureyri í Bikarkeppni KSÍ fór fram á Þórsvelli í gærkvöldi. Stólarnir töpuðu með tveimur mörkum gegn engu. Þórsarar skoruðu bæði mörkin í fyrri hálfleik og síðari hálfleikur...
View ArticleSkagfirskir grunnskólanemendur í Nýsköpunarkeppni – uppfært
Níu nemendur grunnskóla í Skagafirði, þrír frá Grunnskólanum austan Vatna, tveir frá Árskóla og fjórir úr Varmahlíðarskóla, komust áfram í Nýsköpunarkeppni grunnskólann. Um það bil 1975 hugmyndir...
View ArticleSigvaldi Arnar stendur við stóru orðin fer af stað í Umhyggju-göngu
Skemmst er að minnast þegar Sigvaldi Arnar Lárusson gerðist kokhraustur og spáði því að Gylfi Sigurðsson yrði kjörinn íþróttamaður ársins 2014. „Hafi ég rangt fyrir mér skal ég hlaupa/ganga til Hofsós...
View ArticleSundlaugin í Varmahlíð opnar að nýju
Nú geta áhugamenn um Sundlaugina í Varmahlíð tekið gleði sína að nýju því búið er að opna laugina að nýju eftir fjögurra vikna viðgerðartörn. Að sögn Moniku Borgarsdóttur sundlaugarstjóra er sundlaugin...
View ArticleRáslisti WR hestaíþróttamóts á Hólum
WR íþróttamót verður haldið á Hólum í Hjaltadal um helgina 22.-23. maí, föstudag og laugardag. Eftirfarandi eru endanlegir ráslistar fyrir mótið. Föstudagur 15:00 Knapafundur 16:00 Fimmgangur F1...
View ArticleHroki og hleypidómar
Það býr gott fólk í Skagafirði. Héraðið er víðlent og fallegt og státar af merkri sögu og einstakri náttúru. Slagorð sveitarfélagsins „tími til að lifa“ fangar vel það fjölbreytta mannlíf, samkennd og...
View ArticleSkokkið fer af stað í tuttugasta sinn
Skokkhópurinn á Sauðárkróki fer af stað þann 26. maí nk. en þetta er 20. sumarið sem hópurinn skokkar saman. „Endilega komið og verið með, það kostar ekkert að mæta og prófa,“ sagði Árni Stefánsson,...
View ArticleSettu umferðaslys á svið
Í mars sl. voru tvær ungar konur sakfelldar fyrir tilraun til fársvika og að hafa gabbað lögreglu og annað neyðarlið með því að hafa í félagi, þann 4. júní 2011, sett á svið umferðarslys við rétt...
View ArticleTónlistarkennsla í Skagafirði í 50 ár
Á þessu ári eru liðin 50 ár frá því að formleg tónlistarkennsla hófst í Skagafirði. Til mikils er að fagna og því verða haldnir hátíðartónleikar og skólaslit í dag, föstudaginn 22. maí, í sal frímúrara...
View ArticleTófa felld við Flúðabakka
Vignir Björnsson skaut tófu við elliheimilið Flúðabakka á Blönduósi þegar hann var að bera út Moggann í gærmorgun. „Við fyrstu sýn fannst mér þetta vera köttur, ég trúði því ekki að þetta væri tófa en...
View Article„Hlutir eiga að vera fallegir og gleðja augað“
Arkitektinn og Dýllarinn frá Sauðárkróki Áslaug S. Árnadóttir hefur búið í Árhúsum í Danmörku undanfarin 25 ár og vinnur nú að því að stofna sitt eigið fyrirtæki þar sem ber nafnið „Nebengesjæft“. Þar...
View ArticleFyrstu Gæruböndin kynnt til leiks
Tónlistarhátíðin Gæran verður haldin í húsnæði Loðskins/Atlantic Leather á Sauðárkróki helgina 13. og 15. ágúst nk. Nú hafa fyrstu bönd hátíðarinnar verið kynnt til leiks og eru þau hljómsveitin...
View ArticleTindastóll og Huginn leika á Hofsósvelli
Meistaraflokkur Tindastóls og Huginn mætast í 2. deild í knattspyrnu á Hofsósvelli á morgun, laugardag, kl. 14:00. Allir eru hvattir til að kíkja á leikinn og hvetja drengina til dáða. Áfram...
View ArticleÚrslit Héraðsmóts UMSS World ranking á Hólum
Héraðsmót UMSS World ranking var haldið á Hólum í Hjaltadal um helgina, föstudag og laugardag. Í meistaraflokki sigraði Bjarni Jónasson í tölti, Fanney Dögg Indriðadóttir í slaktaumatölti, Hanna Rún...
View ArticleLára Rúnars, The Roulette og Axel Flóvent á Gærunni
Gæruliðar hafa kynnt næstu þrjá listamenn/hljómsveitir sem stíga á svið Gærunnar tónlistarhátíðar í húsnæði Loðskinns á Sauðárkróki, dagana 13. -15. ágúst nk. Það eru Lára Rúnars, The Roulette og Axel...
View Article68 nemendur brautskráðir við hátíðlega athöfn
Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra var slitið í 36. sinn við hátíðlega athöfn í íþróttahúsinu á Sauðárkróki síðastliðinn laugardag. Á heimasíðu skólans kemur fram að alls voru það 68 nemendur sem þar...
View ArticleTap gegn Huginn á Hofsósvelli
Mfl. Tindastóls og Huginn kepptu sl. laugardag í 2. deild í knattspyrnu. Samkvæmt frétt á facebook síðu Stuðningsmanna knattspyrnuliðs Tindastóls lauk leiknum með sigri gestanna, 0-2, en leikurinn fór...
View Article