Gæruliðar hafa kynnt næstu þrjá listamenn/hljómsveitir sem stíga á svið Gærunnar tónlistarhátíðar í húsnæði Loðskinns á Sauðárkróki, dagana 13. -15. ágúst nk. Það eru Lára Rúnars, The Roulette og Axel Flóvent. „Lára Rúnars ólst upp við dynjandi rythma hljómsveitarinnar Grafík og S-Ameríska … lesa meira
↧