Héraðsmót UMSS World ranking var haldið á Hólum í Hjaltadal um helgina, föstudag og laugardag. Í meistaraflokki sigraði Bjarni Jónasson í tölti, Fanney Dögg Indriðadóttir í slaktaumatölti, Hanna Rún Ingibergsdóttir í fjórgangi og Þórarinn Eymundsson í fimmgangi. Gísli Gíslason var í 1. sæti í … lesa meira
↧