Nú geta áhugamenn um Sundlaugina í Varmahlíð tekið gleði sína að nýju því búið er að opna laugina að nýju eftir fjögurra vikna viðgerðartörn. Að sögn Moniku Borgarsdóttur sundlaugarstjóra er sundlaugin nú hrein og fín og því ekki neitt annað … lesa meira
↧