Norðurlandamót yngri landsliða, U16 og U18, í körfubolta fór fram í Solna í Svíþjóð um helgina. Tvær stúlkur af Norðurlandi vestra kepptu á mótinu, þær Linda Þórdís B. Róbertsdóttir frá Sauðárkróki í U18 kvenna og Dagbjört Dögg Karlsdóttir frá Reykjaskóla … lesa meira
↧