Starfsgreinasamband Íslands hefur ákveðið að fresta fyrirhuguðu verkfalli 10.000 félagsmanna sambandsins dagana 19. og 20. maí. Að auki hefur ótímabundnu verkfalli sem átti að hefjast 26. maí verið frestað. Þetta kemur fram í frétt á vef Starfsgreinasambandsins en þar segir … lesa meira
↧