Herra Hundfúll var að velta fyrir sér hvort þátturinn Drekasvæðið, sem margir skemmtilegustu leikarar landsins leika í eins og segir í kynningu, sé viljandi svona leiðinlegur eða hvort það er óvart.
↧