Á vefnum huni.is er sagt frá því að undirbúningur sé hafinn fyrir Landsmót UMFÍ 50+ sem haldið verður á Blönduósi í sumar. Í síðustu viku hófst Blönduósbær handa við að lagfæra langstökksbrautina á íþróttavellinum. Verður langstökksbrautin endurnýjuð og gryfjur settar … lesa meira
↧