Mál Þorsteins Sæmundssonar, fyrrverandi forstöðumanns Náttúrustofu Norðurlands vestra, gegn Náttúrustofu var tekið fyrir í Héraðsdómi Norðurlands vestra í lok aprílmánaðar. Krafðist stefandi, Þorsteinn, þess að Náttúrustofa yrði dæmdi til að greiða honum bætur að fjárhæð 10.570.765 krónur með vöxtum og … lesa meira
↧