Mesta hlutfallslega fækkun íbúa á Norðurlandi vestra
„Íbúum Reykjavíkurborgar fjölgaði um 668 íbúa á tímabilinu frá 1. desember 2021 til 1. maí 2022 og íbúum Hafnarfjarðarkaupstaðar fjölgaði um 273 íbúa á sama tímabili. Íbúum Akureyrarbæjar fjölgaði á...
View ArticleEitt sveitarfélag á Norðurlandi vestra? – Leiðari Feykis
Senn líður að sveitarstjórnarkosningum og framboðin öll loksins komin undan feldi til að kynna sín stefnumál. Allir eru með bestu stefnumálin og mörg þeirra sem hníga í sömu átt enda vilja allir sínu...
View ArticleMikilvægi íþrótta og hreyfingar
Íþróttir og hvers konar hreyfing er mikilvæg fyrir samfélög alls staðar á landinu og er Skagafjörður þar engin undantekning. Við búum svo vel að við höfum mikið úrval íþrótta og hvers kyns afþreyinga...
View ArticleSÁÁ álfurinn í gervi töframanns þetta árið
Frækið fólk úr körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur tekið að sér að selja Álfinn fyrir SÁÁ næstu daga. Sölufólk Tindastóls verður á ferð á fjölförnum stöðum í Skagafirði fram á næstu helgi, ekki síst...
View ArticleÞuríður Harpa hvetur sem flesta til að mæta á opinn fund ÖBÍ og Þroskahjálpar...
Öryrkjabandalagið og Þroskahjálp býður til opins fundar á KK Restaurant á Sauðárkróki klukkan 17 í dag með frambjóðendum allra flokka í Skagafirði fyrir sveitarstjórnarkosningar 14. maí. Þuríður Harpa...
View ArticleKeðjan jafn sterk og veikustu hlekkirnir
Grunnur er hluti byggingar sem við í mannvirkjagerðinni þekkjum vel. Við lærum strax mikilvægi þess að hann standi réttur og sterkur til að framhaldið verði vandað og endingargott. Með því að tileinka...
View ArticleSólveig Arna ráðin leikskólastjóri Ársala
Sólveig Arna Ingólfsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri við leikskólann Ársali á Sauðárkróki en fram kemur á vef sveitarfélagsins að Sólveig Arna sé menntaður leikskólakennari frá Háskólanum á...
View ArticleFjórða bólusetning í boði fyrir 80 ára og eldri
Einstaklingar 80 ára og eldri geta fengið fjórða skammtinn af bóluefni vegna Covid-19 á heilsugæslustöðvum Heilbrigðisstofnunar Norðurlands. Til að geta fengið fjórða skammt bóluefnisins þurfa að...
View ArticleSterkari Skagafjörður fyrir eldri borgara
Á næsta kjörtímabili viljum við í Framsókn ráðast í samstarf við heilbrigðisráðuneytið um fjölgun hjúkrunar- og dvalarrýma á Sauðárkróki og skoða möguleika á þjónustuíbúðum og stækkun dagdvalar.
View ArticleAðgengi fyrir alla?
Árið 2016 fullgilti Ísland samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Í fyrstu grein samningsins er kveðið á um að markmið hans sé að efla, verja og tryggja að fatlað fólk skuli njóta allra...
View ArticleStaða fatlaðs fólks til skammar í sveitarfélaginu
Ég er svo hugsi eftir fund sem fór fram í gær, 4. maí, við frambjóðendur til sveitarstjórnarkosninga um stöðu fatlaðs fólks í Skagafirði og finn fyrir brennandi þörf til að tjá mig.
View ArticleLeikflokkur Húnaþings vestra heiðraður á aðalfundi BÍL :: Arnar Hrólfsson...
Sýning Leikflokks Húnaþing vestra á Pétri Pan var valin sú áhugaverðasta á leiktímabilinu hjá áhugaleikfélagi innan Bandalags íslenskra leikfélaga, ásamt Fyrsta kossinum í uppsetningu Leikfélags...
View ArticleVolodymyr Zelenskí, forseti Úkraínu, á varpar alþingismenn og íslensku þjóðina
Á morgun, föstudaginn 6. maí kl. 14, mun Volodymyr Zelenskí, forseti Úkraínu, ávarpa alþingismenn og íslensku þjóðina í gegnum fjarfundabúnað við sérstaka athöfn í þingsal Alþingis. Hægt verður að...
View ArticleHjálmaafhending Kiwanis í Skagafirði verður á sunnudaginn
Kiwanisklúbbarnir í Skagafirði Freyja og Drangey munu afhenda öllum börnum í 1. bekk grunnskólanna í Skagafirði reiðhjólahjálma næstkomandi sunnudag klukkan 11 á skólalóð Árskóla á Sauðárkróki. Til...
View ArticleAuðveldar okkur vinnuna, segir Guðmundur Haukur um kaup ríkisins á...
Dómsmálaráðherra hefur, með vilyrði fjármálaráðherra, ákveðið að ganga til viðræðna við Blönduósbæ um kaup á stjórnsýsluhúsnæði bæjarins að Hnjúkabyggð 33 á Blönduósi. Á heimasíðu Stjórnarráðsins segir...
View ArticleFrá sveitasíma til snjalltækis
Í nútímasamfélagi hefur ákveðinn hluti samskipta og þjónustu færst yfir á netið og samfélagsmiðla og fréttir eru aðgengilegar allan sólarhringinn á netmiðlum. Símar og spjaldtölvur gegna stærra og...
View ArticleSigurður Ingi hefur tekið á móti nýrri Samgöngu- og innviðaáætlun Norðurlands...
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur veitt nýrri Samgöngu- og innviðaáætlun Norðurlands vestra viðtöku. Í frétt á vef SSNV segir að í áætluninni séu teknar saman helstu áherslur...
View ArticleFundur aðgerðastjórnenda á Norðurlandi vestra
Aðgerðastjórnendur á Norðurlandi vestra hittust á Sauðárkróki seinnipart 5. maí síðastliðinn. Á fundinn mættu tuttugu manns frá björgunarsveitum, slökkviliðum, Rauða krossinum og lögreglu. Markmið...
View ArticleLiði Tindastóls spáð þriðja sæti í Lengjudeildinni
Lengjudeild kvenna í knattspyrnu hófst í gærkvöldi með tveimur leikjum og í kvöld spila Stólastúlkur fyrsta leik sinn. Þá fá þær lið Grindavíkur í heimsókn í vetrarríkið hér fyrir norðan. Í spá...
View ArticleÍslandsbankasala fjármálaráðherra er ólögleg
Árið 2012 setti Alþingi lög um sölu á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum. Fjármálaráðherra fær þar m.a. heimild til að selja Íslandsbanka, að fenginni heimild í fjárlögum. Flokkur fólksins var...
View Article