![>Volodymyr Zelenskí, forseti Úkraínu. Mynd af president.gov.ua]()
Á morgun, föstudaginn 6. maí kl. 14, mun Volodymyr Zelenskí, forseti Úkraínu, ávarpa alþingismenn og íslensku þjóðina í gegnum fjarfundabúnað við sérstaka athöfn í þingsal Alþingis. Hægt verður að fylgjast með ávarpinu í sjónvarpi, á vef Alþingis og öðrum vefmiðlum.