Drög að dagskrá Elds í Húnaþingi
Drög að dagskrá unglistahátíðarinnar Elds í Húnaþingi hafa nú, þegar 33 dagar eru í hátíðina, verið birt á vefsíðu hennar, www.eldurhunathing.com, sem hefur fengið andlitslyftingu. Að venju er mikið um...
View ArticleBikardraumurinn brast í Víkinni
Það er mest allt á brattann hjá Tindastólsmönnum þessa dagana. Í fyrrakvöld léku kapparnir við lið Reykjavíkur-Víkinga í Víkinni í Reykjavík en um var að ræða leik í 16 liða úrslitum Borgunarbikarsins....
View Article,,Þetta getur verið spurning um líf eða dauða”
Eftir að fæðingardeildinni var lokað á Sauðárkróki fyrir um þremur árum hefur færst í aukana að barnshafandi konur fæði á leið sinni til Akureyrar. Feykir sagði frá því í síðustu viku að barn kom í...
View ArticleBreytingar á bæjarráði Blönduósbæjar
Á fundi bæjarstjórnar Blönduósbæjar síðastliðinn þriðjudag fór fram kosning í embætti bæjarstjórnar og kjör fulltrúa til eins árs í bæjarráð. Ágúst Þór Bragason mun áfram gegna stöðu forseta...
View ArticleSkagfirðingur hlýtur styrk úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta HÍ
Tuttugu og fjórir afburðanemendur úr framhaldsskólum víðs vegar af landinu tóku við styrkjum úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta Háskóla Íslands við hátíðlega athöfn á Háskólatorgi í gær....
View ArticleSkagfirðingar ríða á vaðið
Allt stefnir í að Sveitarfélagið Skagafjörður ríði á vaðið hvað varðar breytingar á innheimtuaðgerðum í ljósi loforða ríkisstjórnarinnar um skuldaleiðréttingar heimilanna. Á fundi sveitarstjórnar...
View ArticleHelgarmarkaðurinn í Kringlumýri um helgina
Helgarmarkaður verður haldinn í Kringlumýri, í Blönduhlíð Skagafirði, núna um helgina, dagana 22. – 23. júní en markaðurinn hefur fest sig í sessi sem árlegur viðburður. Þar má m.a. finna handverk og...
View ArticleVerslun KS Hofsósi opnuð – Myndir
Í morgun klukkan tíu var opnuð að nýju verslun KS í húsnæði Kaupfélagsins að Suðurbraut á Hofsósi, eftir gagngerar endurbætur. Eldur kom upp í versluninni þann 20. maí 2011 og nokkrum dögum síðar var...
View ArticleReynt að gera ráðstafanir
Feyki barst ábending um það seinnipartinn í dag að enginn hraðbanki væri nú í Hofsósi. Höfðu menn áhyggjur af þessu, enda Jónsmessuhelgin að hefjast með tilheyrandi hátíðarhöldum heimamanna og gesta....
View ArticleJónsmessuhátíð gengur í garð
Feykir náði rétt í þessu tali af Kristjáni Jónssyni á Hofsósi, sem er einn af þeim sem skipa undirbúningsnefnd fyrir árlega Jónsmessuhátíð, sem þar er að hefjast. Kristján sagði undirbúningi lokið,...
View ArticleFjöruhlaðborðið á Vatnsnesinu
Það kenndi ýmissa kræsinga á rómuðu fjöruhlaðborði húsfreyjanna á Vatnsnesi, kræsinga sem alla jafnan sjást ekki á hlaðborðum landans. Á borðum mátti sjá súrsuð hænuegg, ábrystir úr kindum og kúm, súra...
View ArticleNýprent Open, barna- og unglingamótið
Nýprent Open, barna- og unglingamótið verður haldið á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki þann 30. júní nk. Mótið hefst kl. 08:00, sunnudaginn 30.júní og verða elstu ræstir út fyrst og yngstu síðast. Ræst...
View ArticleHelga Rakel og Ingimundur sigurvegarar
Hið árlega púttmót Flemming open, hið þriðja í röðinni, var haldið á púttvellinum á Hvammstanga föstudagskvöldið 21. júní. Mótshaldari og gefandi verðlauna er Flemming Jessen fyrrverandi skólastjóri á...
View ArticleStólastúlkur lögðu Hauka í Hafnarfirði
Stelpurnar í Tindastóli gerðu góða ferð í Hafnarfjörðinn sl. föstudagskvöld er þær tókust á við stöllur sínar í Haukum. Þær sunnanstelpur voru fyrirfram taldar sigurstranglegri í leiknum en...
View ArticleÍslandsmet í lundaábúð í Drangey
Ábúðarhlutfall lunda í Drangey í Skagafirði mældist vera 91% við athugun í gær, að sögn dr. Erps Snæs Hansen, líffræðings hjá Náttúrustofu Suðurlands. Það er hæsta ábúðarhlutfall lunda sem mælst hefur...
View ArticleGestur Sigurjónsson sigurvegari Jónsmessugleði
Jónsmessugleði GSS fór fram með pompi og prakt á Hlíðarendavelli á að kveldi sumarsólstöðudags þann 21. júní 2013. Gestur Sigurjónsson bar sigur úr býtum og hreppti til varðveislu hinn eftirsótta...
View ArticleJónsmessuhátíð á Hofsósi – Myndband
Jónsmessuhátíðin á Hofsósi fór fram um helgina og hefur hún fest sig rækilega í sessi og gekk í alla staði mjög. Hátíðin nýtur mikillar vinsælda þar sem ungir sem aldnir skemmta sér saman við...
View ArticleNý Íslandsmet og úrslit Kaffi Króks Sandspyrnunnar – Myndir
Bílaklúbbur Skagafjarðar, í samstarfi við Bílaklúbb Akureyrar og Kaffi Krók, héldu sandspyrnu í landi Garðs í Hegranesi þann 22. Júní sl. Þrjú Íslandsmet voru sett á spyrnunni um helgina. Íslandsmetin...
View ArticleSirkusheimsókn – Sirkus Flik Flak
Í sumar kemur til landsins barna og unglinga sirkusinn Cirkus Flik Flak frá Danmörku. Þessi sirkus hefur komið hingað áður við góðar undirtektir. Var það árið 2003 og 2007 sýndi hann þá meðal annars...
View ArticleÚrslit Opna Fiskmarkaðsmótsins
Opna Fiskmarkaðsmótið í golfi var haldið á Háagerðisvelli, Skagaströnd, laugardaginn 22. júní sl. Mótið er fyrsti hluti svokallaðar Norðvesturþrennu golfklúbbanna á Skagaströnd, Blönduósi og...
View Article