Ábúðarhlutfall lunda í Drangey í Skagafirði mældist vera 91% við athugun í gær, að sögn dr. Erps Snæs Hansen, líffræðings hjá Náttúrustofu Suðurlands. Það er hæsta ábúðarhlutfall lunda sem mælst hefur á Íslandi frá upphafi rannsókna. Morgunblaðið segir frá því … lesa meira
↧