Feyki barst ábending um það seinnipartinn í dag að enginn hraðbanki væri nú í Hofsósi. Höfðu menn áhyggjur af þessu, enda Jónsmessuhelgin að hefjast með tilheyrandi hátíðarhöldum heimamanna og gesta. Hraðbanki hefur verið í verslun KS síðan húseign Arionbanka var … lesa meira
↧