Eftir að fæðingardeildinni var lokað á Sauðárkróki fyrir um þremur árum hefur færst í aukana að barnshafandi konur fæði á leið sinni til Akureyrar. Feykir sagði frá því í síðustu viku að barn kom í heiminn í sjúkrabíl í Öxnadalnum … lesa meira
↧