Hið árlega púttmót Flemming open, hið þriðja í röðinni, var haldið á púttvellinum á Hvammstanga föstudagskvöldið 21. júní. Mótshaldari og gefandi verðlauna er Flemming Jessen fyrrverandi skólastjóri á Hvammstanga. Alls voru tuttugu og þrír þátttakendur skráðir til leiks og léku … lesa meira
↧