Tuttugu og fjórir afburðanemendur úr framhaldsskólum víðs vegar af landinu tóku við styrkjum úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta Háskóla Íslands við hátíðlega athöfn á Háskólatorgi í gær. Nemendurnir hefja allir nám í Háskóla Íslands í haust. Samanlögð styrkupphæð nemur rúmum … lesa meira
↧