Sofie Dall og María Dögg með Stólastúlkum
Lið Tindastóls sem spilar í Bestu deild kvenna í sumar hefur óvænt náð að styrkja hópinn en Sofie Dall Henriksen hefur gengið til liðs við Stólastúlkur. Að sögn Donna þjálfara var Sofie fyrir tilviljun...
View ArticleFlutningaskipið Wilson Skaw strand á Húnaflóa
Flutningaskip Wilson Skaw strandaði við Ennishöfða á Húnaflóa í dag. Fram kemur í frétt á mbl.is að skipið var á leið frá Hvammstanga til Hólmavíkur þegar það strandaði, samkvæmt tilkynningu...
View ArticleSkeifan afhent í 66. skipti
Skeifudagurinn fer fram í hestamiðstöð Landbúnaðarháskólans Íslands á Hvanneyri að Mið-Fossum Sumardaginn fyrsta og hefst kl. 13 með fánareið og setningu. Skeifudagurinn dregur nafn sitt af...
View ArticleÞað er gott og gaman að taka þátt í atvinnulífssýningunni á Króknum
Atvinnulífssýning verður haldin í íþróttahúsinu á Sauðárkróki 20. - 21. maí nk. líkt og áður hefur verið sagt frá. Feykir spurði Sigfús Ólaf Guðmundsson, verkefnastjóra atvinnu-, menningar- og...
View ArticleÁrsþing SSNV ályktaði um riðumál
31. ársþing SSNV fór fram síðastliðinn föstudag á Hótel Laugarbakka. Þó Miðfjörðurinn hafi tekið vel á móti gestum þá fór ársþingið fram í skugga tíðinda af riðutilfellum á svæðinu. Þingið notaði...
View ArticleSkipið situr fast á um 50 metra kafla
Áhöfnin á varðskipinu Freyju kom í morgun mengunarvarnargirðingu fyrir umhverfis flutningaskipið Wilson Skaw sem strandaði á Húnaflóa í gær. Í frétt á vef Landhelgisgæslunnar kemur fram að engin merki...
View ArticleHefur þig dreymt um að sofa í kirkju?
Einhverjir hafa eflaust tekið eftir að Hótel Blönduós, sem opnar að nýju 15. maí eftir gagngerar endurbætur og upplyftingu, hefur skellt í Facebook-leik í tilefni opnunarinnar þar sem spurt er: Hefur...
View Article„Trúum mikið á okkur,“ segir Donni þjálfari
Besta deild kvenna fer í gang næstkomandi þriðjudag og þar verða Stólastúlkur í eldlínunni því lið Tindastóls fær Keflavík í heimsókn á Krókinn og hefst leikurinn kl. 18:00. Feykir tók púlsinn á Donna...
View ArticleSex fluttir með sjúkrabílum til Akureyrar eftir að rúta valt út í Svartá
Rúta með fimmtán manns innanborðs valt út í Svartá við Saurbæ í gamla Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði um hálf þrjú í dag. Mbl.is hefur eftir Svavari Atla Birgissyni, slökkviliðsstjóra hjá Brunavörnum...
View ArticleKristín Sigurrós ráðin í starf forstöðumanns Héraðsbókasafns Skagfirðinga
Kristín Sigurrós Einarsdóttir hefur verið ráðin í starf forstöðumanns Héraðsbókasafns Skagfirðinga en hún tekur við starfinu af Þórdísi Friðbjörnsdóttur sem mun láta af starfi forstöðumanns í sumar. Í...
View ArticleSkemmtanastjórinn þarf að halda sér inni á vellinum
Einvígi Njarðvíkinga og Tindastóls í undanúrslitum Subway-deildarinnar hefst í Ljónagryfjunni í Njarðvík í kvöld og ekki laust við að fiðringur sé farinn að gera vart við sig hjá stuðningsmönnum...
View ArticleGleðilegt sumar!
Sumardagurinn fyrsti er í dag og óskar Feykir lesendum gleðilegs sumars. Þessi ágæti dagur virðist ætla að bjóða upp á sumarveður í dag, hitinn á Norðurlandi vestra víðast hvar á bilinu 10-14 gráður,...
View ArticleLeiðir skilja :: Leiðari Feykis
Það hefur ekki farið framhjá mörgum að fjölmiðlar landsins berjast í bökkum í sí harðnandi rekstrarumhverfi. Veitist það mörgum erfitt og hafa þeir týnt tölunni síðustu misseri. Pappírsfjölmiðlar eru...
View ArticleKirkjustígurinn lagfærður eftir veturinn
Þau eru alls konar vorverkin. Á Facebook-síðu verktakans Þ. Hansen mátti sjá nokkrar myndir frá einu verkefninu sem þeir voru að bardúsa við á Króknum nú í vikunni; nefnilega að breikka og bera ofan í...
View ArticleÞetta var meira en einn sigur!
Tindastólsmenn heimsóttu Ljónagryfju Njarðvíkinga í fyrsta leik í undanúrslitum Subway-deildarinnar í kvöld. Reiknað var með hörkuleik en sú varð ekki raunin. Stólarnir mættu til leiks með einhvern...
View ArticleVinnusmiðja í tengslum við Tæknibrú
Í fréttatilkynningu frá 1238: Baráttan um Ísland segir að þann 18. apríl síðastliðinn var haldin vinnusmiðja á Sauðárkróki í tengslum við verkefnið Tæknibrú sem styrkt var af Sprotasjóði og unnið hefur...
View ArticleLeshraðamælingar og Háskóli Íslands :: Eyjólfur Ármannsson skrifar
Freyja Birgisdóttir frá Háskóla Íslands, Kate Nation og Margaret Snowling frá Oxford-háskóla rituðu nýlega grein um lesfimipróf sem eins konar svar við grein minni Brjótum lestrarkóðann í...
View ArticleOpið hús og sex íbúðir til sýnis þar sem gamli leikfimisalurinn var áður
Seinni áfangi nýbyggingar að Sæmundargötu 2b á Sauðárkróki, þar sem áður var Barnaskóli Sauðárkróks, er nú kominn í sölu. Um er að ræða sex glæsilegar tveggja og þriggja herbergja íbúðir með sér...
View ArticleWilson Skaw laus af strandstað
Varðskipið Freyja er með Flutningaskipið Wilson Skaw í togi en skipið er nú laust af strandstað á Húnaflóa. Á Facebook-síðu Landhelgisgæslunnar sagði um hádegi á daga að áhöfn Freyju hafi þá stefnt í...
View ArticleFNV veitt Byggðagleraugun 2023
Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, SSNV, veittu á dögunum Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra Byggðagleraugun 2023 fyrir framsækið og metnaðarfullt skólastarf. Katrín M. Guðjónsdóttir...
View Article