$ 0 0 Þau eru alls konar vorverkin. Á Facebook-síðu verktakans Þ. Hansen mátti sjá nokkrar myndir frá einu verkefninu sem þeir voru að bardúsa við á Króknum nú í vikunni; nefnilega að breikka og bera ofan í Kirkjustíginn góða.