Quantcast
Channel: Feykir.is
Viewing all articles
Browse latest Browse all 19018

Það er gott og gaman að taka þátt í atvinnulífssýningunni á Króknum

$
0
0

>Frá atvinnulífssýningu 2014. MYND: ÓAB

Atvinnulífssýning verður haldin í íþróttahúsinu á Sauðárkróki 20. - 21. maí nk. líkt og áður hefur verið sagt frá. Feykir spurði Sigfús Ólaf Guðmundsson, verkefnastjóra atvinnu-, menningar- og kynningarmála hjá sveitarfélaginu Skagafirði, hvernig gengi að selja pláss. „Skráningin gengur vel og er í fullum gangi. Síðast voru um 60 fyrirtæki og stefnum við á þá tölu í ár,“ segir Sigfús Ólafur. Síðast var atvinnulífssýning á Sauðárkróki vorið 2018.

Viewing all articles
Browse latest Browse all 19018