Stund fyrir Sturlu Þórðarson
Á þriðjudagskvöldið í næstu viku standa félagið Á Sturlungaslóð og Kakalaskáli á Kringlumýri í Blönduhlíð fyrir viðburði sem nefndur er Stund fyrir Sturlu Þórðarson. Munu þeir Sigurður Hansen...
View ArticleBjarni skipaður sýslumaður á Norðurlandi vestra
Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra hefur í kjölfar niðurstöðu sérstakrar valnefndar tilkynnt um skipan í embætti sýslumanna í nýjum umdæmum, segir á vef Innanríkisráðuneytisins, en Alþingi...
View ArticleEldur í Húnaþingi – föstudagsdagskrá
Unglistahátíðin Eldur í Húnaþingi er bæjarhátíð í Húnaþingi vestra sem haldin verður dagana 23.-27. júlí. Hátíðin hefur verið haldin árlega frá árinu 2003 og er stútfull af skemmtilegri afþreyingu sem...
View ArticleTónlistarviðburður á Hafgrímsstöðum
Það fer að líða að lokum Júlí mánaðar og eins og vanalega þá ætlum við hér hjá Viking Rafting á Hafgrímsstöðum í Lýtingstaðarhrepp, að hafa lifandi tónlistarviðburð næstkomandi Laugardag eða þann 26....
View ArticleTónleikaferðir um allan heim
Júlíus Aðalsteinn Róbertsson er fæddur og uppalinn í Hrútafirði í Húnaþingi vestra, sonur Hafdísar Þorsteinsdóttur og Róberts Júlíussonar. Hann stundaði nám við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra um...
View ArticleStundar bachelornám í Kaupmannahöfn
Jón Þorsteinn Reynisson frá Mýrakoti á Höfðaströnd hélt Takk tónleika fyrir Tónlistarskóla Skagafjarðar síðasta þriðjudag, til að sýna þakklæti sitt sem fyrrum nemandi skólans og rann allur ágóðinn...
View ArticleKynning á bogfimi fram að móti
Kynningardagar eru nú í fullum gangi til að hita upp fyrir Unglingalandsmótið sem haldið verður á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina, 1.-3. ágúst nk. Næstu daga bjóða íþróttagreinarnar upp á ókeypis...
View ArticleGæruhljómsveitir – Myrká
Nú er undirbúningurinn fyrir tónlistarhátíðina Gæruna í fullum gangi og miðasala hafin á miði.is. Gæran verður haldin í húsnæði Loðskins/Atlantic Leather á Sauðárkróki helgina 15. og 16. ágúst nk....
View ArticlePáll skipaður lögreglustjóri á Norðurlandi vestra
Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra hefur í kjölfar niðurstöðu sérstakrar valnefndar tilkynnt um skipan í embætti lögreglustjóra í nýjum umdæmum, segir á vef Innanríkisráðuneytisins, en...
View ArticleSkráningafrestur til miðnættis 27. júlí
Nú fer hver að verða síðastur til að skrá sig á Unglingalandsmót UMFÍ, en skráningafrestur er til miðnættis á sunnudaginn 27. júlí. Feykir hafði samband við þau Gunnhildi Dís Gunnarsdóttur, Bríeti...
View ArticleBen Griffiths til liðs við Tindastól
Meistaraflokkur karla hjá Tindastóli hefur fengið nýjan leikmann til liðs við sig. Það er hinn bandaríski Ben Griffiths sem hefur bæst í leikmannahópinn og mun leika með liðinu það sem eftir er af...
View ArticleEldur í Húnaþingi – laugardagsdagskrá
Unglistahátíðin Eldur í Húnaþingi er bæjarhátíð í Húnaþingi vestra hófst sl. miðvikudaginn og lýkur á morgun, laugardaginn 26. júlí á stórdansleik með hljómsveitinni Buff í Félagsheimilinu á...
View ArticleÓska eftir sjálfboðaliðum nk. sunnudag
Ungmennahreyfingin er drifin áfram af kraftmiklu hugsjónarstarfi sjálfboðaliðans. Nú þegar Unglingalandsmót nálgast vantar okkur sjálfboðaliða í hin ýmsu störf. Næstkomandi sunnudag, þann 27. júlí,...
View ArticleGrindvíkingar höfðu betur á Sauðárkróksvelli í dag
Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli tók á móti liði Grindvíkinga á Sauðárkróksvelli í dag. Markalaust var fyrsta hálftímann í leiknum en á 34. mínútu kom Dröfn Einarsdóttir Grindavík yfir. Á 42....
View ArticleKaffi Króks rallýið –úrslit
Um helgina stóð Bílaklúbbur Skagafjarðar fyrir þriðju umferð í Íslandsmeistaramótinu í rallý. Klúbburinn sem fagnaði 25 ára afmæli sínu með þessu rallý hefur um árabil haldið eina bestu keppni mótsins...
View ArticleTindastólsmenn enn án sigurs
Meistaraflokkur karla hjá Tindastóli mætti liði KV á KR-vellinum í dag. Tindastólsmenn mættu af krafti í leikinn og uppskáru vítaspyrnu í fyrri hálfleik sem Mark Magee brenndi af en dómarinn dæmdi að...
View ArticleMargar hendur vinna létt verk
Á morgun, sunnudaginn 27. júlí, vantar sjálfboðaliða til að aðstoða við undirbúning fyrir Unglingalandsmót UMFÍ sem haldið verður á Sauðárkróki um næstu helgi. Allir þeir sem geta séð af smá tíma á...
View ArticleStór dagur á Hólum í dag
Prestsvígsla verður í Hóladómkirkju í dag kl. 11:00 f.h. Oddur Bjarni Þorkelsson cand. theol. verður vígður til prestsþjónustu í Dalvíkurprestakalli með aðsetur á Möðruvöllum í Hörgárdal. Allir eru...
View ArticleYfir 1000 laxar veiðst í Blöndu
Samkvæmt veiðitölum á vef Landssambands veiðifélaga er Blanda fyrsta laxveiðiáin á landinu til að fara yfir 1000 veidda laxa í sumar, en miðað við tölur sem birtust á vefnum þann 23. júlí sl. voru 1060...
View ArticleOpna Hlíðarkaupsmótið –úrslit
Opna Hlíðarkaupsmótið fór fram sl. laugardag. 26. júlí á Hlíðarendavelli. Leikfyrirkomulag var punktakeppni með forgjöf og samkvæmt vef GSS voru veitt verðlaun fyrir sjö efstu sætin í punktakeppni og...
View Article