Júlíus Aðalsteinn Róbertsson er fæddur og uppalinn í Hrútafirði í Húnaþingi vestra, sonur Hafdísar Þorsteinsdóttur og Róberts Júlíussonar. Hann stundaði nám við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra um tíma með nokkrum hléum og lauk þar 1. stigi vélstjórnar og útskrifaðist einnig sem … lesa meira
↧