Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli tók á móti liði Grindvíkinga á Sauðárkróksvelli í dag. Markalaust var fyrsta hálftímann í leiknum en á 34. mínútu kom Dröfn Einarsdóttir Grindavík yfir. Á 42. mínútu bætti Guðrún Bentína Frímannsdóttir svo við öðru marki Grindvíkinga … lesa meira
↧