„Hrognkelsið er enginn silakeppur“ – fyrirlestur um umfangsmiklar rannsóknir...
James Kennedy, sérfræðingur á Hafrannsóknastofnun, flytur erindi nk. fimmtudag sem nefnist: Hrognkelsið er enginn silakeppur: göngur, lóðrétt far og veiðistjórnun á hrognkelsi við Ísland. Hægt verður...
View ArticleDagur líffæragjafa á morgun
Aðstandendur Skarphéðins Andra Kristjánssonar, sem lést í janúar í fyrra, hafa ákveðið að tileinka 29. janúar líffæragjöfum. Hann lést 28. janúar í fyrra og varð líffæragjafi daginn eftir. „Þann 29....
View ArticleHitaveita lögð um sveitir Húnaþing vestra
Áformað er að tengja 35 íbúðar- og atvinnuhús í sveitum Húnaþings vestra við hitaveitu á þessu ári og er áætlaður kostnaður Hitaveitu Húnaþings vestra 240-250 milljónir króna. Áætlað er að halda áfram...
View ArticleFrumsamin leikverk á Árshátíð miðstigs Árskóla
Árshátíð miðstigs Árskóla er í gangi Félagsheimilinu Bifröst á Sauðárkróki þessa dagana. Um er að ræða frumsamin leikverk nemenda 5., 6. og 7. bekkjar Árskóla. 5. bekkur sýnir leikritið Merlín sem...
View ArticleFjölbreytt verk lögreglu síðustu vikuna
Lögreglan á Norðurlandi vestra fór í heimsókn á heimavist Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra í síðustu viku. Fíkniefnahundar embættisins, Þoka og Freyja, voru með í för og fóru í nokkur herbergi....
View ArticleMálmey SK 1 komin á Krókinn eftir miklar endurbætur
Togarinn Málmey SK 1 kom í byrjun vikunnar á Krókinn eftir gagngerar endurbætur, annars vegar í Póllandi og hins vegar Akranesi. Stefnt er að því að Málmey haldi aftur til veiða öðru hvoru megin við...
View ArticleDýpkun Sauðárkrókshafnar að ljúka
Framkvæmdum við dýpkun á Sauðárkrókshöfn er að ljúka, eins og sagt var frá á heimasíðu Sveitarfélagsins Skagafjarðar í gær. Síðustu daga hefur verktaki verið að ljúka við dýpkun á svæði fyrir framan...
View ArticleFjölbreytt og vel sótt tómstundanámskeið
Að sögn Halldórs Gunnlaugssonar verkefnastjóra hjá Farskólanum er mikið um að vera í námskeiðahaldi þessa dagana. Má þar meðal annars nefna grasalækningar, núvitund og hundanámskeið. Kolla grasalæknir...
View ArticleHálka eða snjóþekja á flestum leiðum
Norðaustan 15-23 m/s er á Ströndum og Norðurlandi vestra og dálítil snjókoma, hvassast úti við sjóinn, en hægari og él eftir hádegi, 8-13 í kvöld. Norðan 5-8 og stöku él á morgun. Frost 0 til 5 stig. Á...
View ArticleStúlkurnar máttu þola tap í Grafarvoginum
Kvennalið Tindastóls spilaði um síðustu helgi við lið Fjölnis í Grafarvoginum í 1. deild kvenna í körfunni. Eftir erfiða byrjun náðu stelpurnar að krafsa sig inn í leikinn en það voru hinsvegar...
View Article„Krafan er skýr, eðlileg og sanngjörn“
Þórarinn Sverrisson formaður Öldunnar stéttarfélags í Skagafirði er í viðtali í prentútgáfu Feykis, sem kom út í dag. Tilefnið er að Starfsgreinasamband Íslands afhenti Samtökum atvinnulífsins fyrr í...
View ArticleOpið hús í þurrkhúsi Fisk
Ný verksmiðja Fisk Seafood að Skarðeyri 13 á Sauðárkróki verður opin almenningi til sýnis næstkomandi sunnudag frá kl. 15 til 17. Um er að ræða verksmiðju fyrir þurrkaðar afurðir sem hefur verið í...
View ArticleKlífur fjöll til góðra verka
Hildur Valsdóttir hefur alltaf elskað að ferðast og fékk þá stórgóðu hugmynd að nota ferðalögin til að láta gott af sér leiða. Í september á síðastliðnu ári kleif hún Kilimanjaro, hæsta fjall Afríku,...
View ArticleTop Reiter keppir í KS-Deildinni 2015
Meistaradeild Norðurlands kynnir fjórða lið vetrarins til leiks en það er skipað einstaklingum sem ekki kepptu í deildinni í fyrra, lið Top Reiter. Liðstjórinn er Teitur Árnason og með honum eru Fanney...
View ArticleTap eftir framlengingu í Ljónagryfjunni
Tindastólsmenn komu niður úr skýjunum eftir sigurinn gegn KR þegar þeir mættu spræku liði Njarðvíkinga í Ljónagryfjunni suður með sjó í gærkvöldi. Hörmulegur annar leikhluti Stólanna setti þá í bobba...
View ArticleByltingakennd nýjung um borð í Málmey – FeykirTV
Togarinn Málmey SK 1 kom í byrjun vikunnar á Krókinn eftir gagngerar endurbætur í Póllandi og síðan Akranesi. FeykirTV leit um borð í skipið og fékk að skoða aðstæður og berja augum hina nýju...
View ArticleEldur í Húnaþingi 22-25. júlí 2015
Unglistahátíðin Eldur í Húnaþingi verður haldin dagana 22.-25. júlí. Vinnuhópur sem sem mun annast undirbúning ásamt framkvæmdastjóra hefur verið skipaður. Framkvæmdastjóri er Sigurvald Ívar Helgason....
View ArticleSkagfirsk fyrirtæki bjartsýn þrátt fyrir ástandið
Í byrjun vikunnar bárust af því fréttir að Standard og Poor´s hefði fyrst greiningarfyrirtækja lækkað lánshæfismat á Rússlandi niður í svonefndan ruslflokk. Nokkur fyrirtæki í Skagafirði eru í...
View ArticleKróksblót 2015 um næstu helgi
Króksblótið 2015 verður haldið í íþróttahúsinu á Sauðárkróki laugardaginn 7. febrúar nk. kl 20:00. Húsið opnar kl.19:15. Veislustjóri er Óskar Pétursson og Spútnik með Kristjáni Gísla. leikur fyrir...
View Article100 ára afmæli kosningaréttar kvenna fagnað
Í dag, 1. febrúar, stendur Samband skagfirskra kvenna fyrir Afmælisfagnaði í Miðgarði í tilefni af því að um þessar mundir eru liðin 100 ár síðan íslenskar konur fengu kosningarétt. Dagskráin er frá...
View Article