Aðstandendur Skarphéðins Andra Kristjánssonar, sem lést í janúar í fyrra, hafa ákveðið að tileinka 29. janúar líffæragjöfum. Hann lést 28. janúar í fyrra og varð líffæragjafi daginn eftir. „Þann 29. janúar 2014 fór af stað umræða í þjóðfélaginu um líffæragjöf. … lesa meira
↧