Þórarinn Sverrisson formaður Öldunnar stéttarfélags í Skagafirði er í viðtali í prentútgáfu Feykis, sem kom út í dag. Tilefnið er að Starfsgreinasamband Íslands afhenti Samtökum atvinnulífsins fyrr í vikunni kröfugerð sína vegna komandi kjaraviðræðna. Farið er fram á krónutöluhækkanir á laun … lesa meira
↧