Fyrri hluta júnímánaðar lauk uppsetningu á nýjum flotbryggjum fyrir minni báta í Sauðárkrókshöfn og í gær var nýja smábátahöfnin formlega tekin í notkun að viðstöddum góðum gestum en það var Sigríður Magnúsdóttir formaður umhverfis- og samgöngunefndar sveitarfélagsins Skagafjarðar sem klippti … lesa meira
↧