Í síðustu viku bauð Siglingaklúbburinn Drangey góðum gestum frá félagsþjónustunni í Skagafirði í sjóferð. Farið var á tveimur bátum og hentaði annar þeirra mjög vel fyrir hjólastóla. Drangey hefur staðið fyrir námskeiði fyrir börn í samvinnu við Sumar T.Í.M undanfarið … lesa meira
↧