Umsóknarfrestur til að sækja um styrk í Húnasjóð rennur út 10. júlí næstkomandi. Sjóðurinn var stofnaður af hjónunum Ásgeiri Magnússyni og Unni Ásmundsdóttur, til þess að minnast starfs Alþýðuskóla Húnvetninga, sem Ásgeir stofnaði og rak á Hvammstanga árin 1913-1920. Tilgangur … lesa meira
↧