Lukkudísirnar voru í liði með FH
Fyrsti leikur Tindastóls í Bestu deild kvenna þetta árið fór fram nú undir kvöld en þá tóku Stólastúlkur á móti liði FH við ágætar aðstæður. Það verður varla annað sagt en að lukkudísirnar hafi verið í...
View ArticleBaldur og Felix á Sauðárkróki og á Blönduósi í dag
Það hefur efalaust ekki farið framhjá neinum að það eru forsetakosningar framundan en kosið verður 1. júní. Næsta mánuðinn verða því forsetaframbjóðendur, sem stefnir jú í að verði nokkrir, á...
View ArticleUpplýsingafundur Íslandspósts á Hvammstanga
Feykir sagði frá því fyrr í vetur að Íslandspóstur hefði tekið ákvörðun um lokun fimm pósthúsa á landsbyggðinni og fimm útibúa að auki. Byggðarráð Húnaþings vestra mótmælti ákvörðun um að loka...
View ArticleEinvígi Tindastóls og Aþenu hefst á föstudag
„Einvígi við Aþenu leggst vel í mig. Aþena er með vel mannað lið í öllum stöðum og spila af mikilli ákefð. Það er mikil stemning í kringum bæði þessi lið og heimavöllurinn öflugur þannig að ég á von á...
View ArticleStórtjón á gervigrasvellinum á Króknum
Í leysingunum síðastliðinn laugardag fór gervigrasvöllurinn glæsilegi á íþróttasvæðinu á Sauðárkróki undir vatn og var völlurinn ekki leikhæfur á sunnudegi. Spilað var á vellinum í gær en ljóst var að...
View ArticlePlokkað um allt land á sunnudaginn
Stóri plokkdagurinn á Íslandi verður sunnudaginn 28. apríl en þá ætla allir sem vettlingi geta valdið að fara út og plokka. Það geta allir tekið þátt í þessu ótrúlega skemmtilega og nauðsynlega...
View ArticleEkkert heitt vatn á Hvammstanga nk. laugardag
Á vef Húnaþings vestra er sagt frá því að vegna bilunar í dreifikerfi hitaveitunnar á Hvammstanga verður lokað fyrir heita vatnið á Hvammstanga laugardaginn 27. apríl frá klukkan 08:00 – 18:00.
View Article„Við eigum frábæran efnivið í okkar hópi“
Hafnfirðingar höfðu betur gegn liði Tindastóls á gervigrasinu á Króknum í gær í fyrstu umferð Bestu deildarinnar. Leikurinn var ágætlega spilaður af beggja hálfu en lið Tindastóls sýndi ágæta takta og...
View ArticleLifandi samfélag – er slagorð Húnaþings vestra
Á dögunum var efnt til kosningar á milli fimm tillagna af slagorði fyrir Húnaþing vestra. Slagorðið Lifandi samfélag varð hlutskarpast og hefur sveitarstjórn samþykkt tillöguna. Í tengslum við...
View ArticleVortónleikar Skagfirska Kammerkórsins
Í aðdraganda Sæluviku þegar vorið fer að koma halda kórar gjarnan tónleika og deila með áheyrendum uppskeru vetrarstarfsins. Skagfirski Kammerkórinn er engin undantekning á því. Árlega heldur kórinn...
View ArticleKarlakórinn Lóuþrælar syngja inn vorið
Karlakórinn Lóuþrælar syngja inn vorið í Félagsheimilinu á Hvammstanga í kvöld, miðvikudaginn 24. apríl, og hefjast tónleikarnir kl. 20.00.
View ArticleJón Oddur sigraði A-deild á lokamóti Kaffi Króks mótaraðarinnar
Lokamótið í Kaffi Króks mótaröðinni í pílu þetta vorið fór fram í gærkvöldi. Átján kempur mættu til leiks hjá Pílukastfélagi Skagafjarðar að þessu sinni og var keppt í þremur deildum. Sigurvegari í A...
View ArticleSóldísir í Gránu
Kvennakórinn Sóldís heldur lokatónleika söngársins í Gránu á Sauðárkróki í kvöld, miðvikudaginn 24.apríl, svo nú er síðasti séns að hlusta á kórinn flytja lög Magnúsar Eiríkssonar.
View ArticleSumardagurinn fyrsti á Hvammstanga
Í Húnaþingi vestra hefur sumardagurinn fyrsti verið haldinn hátíðlegur allt frá árinu 1957 og í ár verður engin breyting á því þegar félag eldri borgara í samstarfi við Hestamannafélagið Þyt og hefst...
View ArticleRabb-a-babb 225: Atli Freyr
Atli Freyr Rafnsson frá Króknum fékk það verðuga verkefni að svara Rabb-a-babbi í Feyki og var það frekar strembin fæðing en útkoman svona ljómandi góð. Atli Freyr er fæddur árið 1997 eða um það leyti...
View ArticleGiggó-appið snýst um að bjarga sér | Spjallað við Kjartan Hall
Í janúar rak blaðamaður augun í nýtt app sem kallast Giggó sem er sett fram af Alfreð. Þar sem það var gamalkunnur Skagfirðingur út að austan, lista- og íslenskumaðurinn Kjartan Hallur frá Melstað í...
View ArticleGleðilegt sumar
„Það er komið sumar...“ sungu Mannakorn um árið og það á við í dag. Í það minnsta er sumardagurinn fyrsti í dag og þó það sé kannski ekki sami stemmari fyrir þessum degi á þessari öld og var á þeirri...
View ArticleKvenfélag Svínavatnshrepps hélt upp á 150 ára afmælið með kökuveislu af gamla...
Kvenfélag Svínavatnshrepps hélt upp á 150 ára afmæli sitt 20. apríl sl. Var öllum kvenfélagskonum í Austur-Húnavatnssýslu boðið í kaffi í Dalsmynni. Þar var mikil kökuveisla sem einkenndist af því að...
View ArticleErum allar ready í alvöru seríu - segir Brynja Líf
Það hefur verið gaman að fylgjast með liði Stólastúlkna í körfunni í vetur og nú spilar liðið til úrslita um sæti í Subway-deildinni að ári. Það er mikil breyting á liðinu frá því árið áður, mörg púsl...
View ArticleSkagamenn höfðu betur gegn Stólum í bikarnum
Lið Tindastóls fór á Skagann í dag og lék gegn heimamönnum í ÍA í 32 liða úrsltum Mjólkurbikarsins. Leikið var í Akraneshöllinni og fóru leikar þannig að Skagamenn, sem eru með lið í Bestu deild karla,...
View Article