Laugardaginn 20. júlí nk. verður haldið á Blönduósi „heimsmeistaramót í Lomber“. Mótið fer fram í tengslum við árlega Húnavöku og verður það í annað sinn sem slíkt mót er haldið. Spilað verður á Hótel Blönduós og hefst mótið klukkan 12:00 … lesa meira
↧