Laxveiði er nú hafin í öllum helstu laxveiðiánum í Húnavatnssýslum en árnar hafa verið að opna eina af annarri þennan mánuðinn. Laxá á Ásum opnaði í síðustu viku og fer ágætlega af stað. Blanda er kominn á fullan snúning og veiðast þar … lesa meira
↧