Það býr gott fólk í Skagafirði. Héraðið er víðlent og fallegt og státar af merkri sögu og einstakri náttúru. Slagorð sveitarfélagsins „tími til að lifa“ fangar vel það fjölbreytta mannlíf, samkennd og glaðværð sem einkennir Skagfirðinga. Atvinnulíf svæðisins hefur lengi … lesa meira
↧