Það var einstök sumarblíða í Skagafirði í gærkvöldi og fram eftir nóttu. Miðnætursólin rúllaði rauð og sjúkleg eftir sjóndeildarhringnum og það voru margir á ferðinni með myndavélina eða jafnvel iPaddið á lofti til að skjalfesta dýrðina. Það rigndi af og … lesa meira
↧