Það var bara sól og fjör á Hofsósi laugardag í Jónsmessuhátíð þegar einn ljósmyndara Feykis kíkti ufrum upp úr hádegi. Þar var fjölmenni og þessi fína stemning; gestir sleiktu sólargeisla í sundlauginni og ís í brauði í splunkunýrri verslun KS. … lesa meira
↧