Áformað er að tengja 35 íbúðar- og atvinnuhús í sveitum Húnaþings vestra við hitaveitu á þessu ári og er áætlaður kostnaður Hitaveitu Húnaþings vestra 240-250 milljónir króna. Áætlað er að halda áfram næstu tvö árin og ráðgert er að leggja … lesa meira
↧