Quantcast
Channel: Feykir.is
Viewing all articles
Browse latest Browse all 18960

Fyrsti fundur LS vegna Skilaboðaboðaskjóðunnar í kvöld

$
0
0

>Frá sýningu á Á frívaktinni sem Pétur Guðjónsson samdi og leikstýrði hjá LS 2021. Mynd: Gunnhildur …

Fyrsti fundur og samlestur vegna haustverkefnis Leikfélags Sauðárkróks fer fram í kvöld en stefnt er á að setja upp leikritið Skilaboðaskjóðan, ævintýrasöngleik byggðum á samnefndri bók Þorvaldar Þorsteinssonar, sem kom út árið 1986 og naut mikilla vinsælda. Stefnt er á að frumsýna 7. október og leikstjóri verður Pétur Guðjónsson, sem er leikhúsfólki á Norðurlandi að góðu kunnur.

Viewing all articles
Browse latest Browse all 18960