Landsvirkjun býður í fræðslumolakaffi á Blönduósi þann 20. mars
Landsvirkjun býður til upplýsingafundar um samspil náttúru og lífríkis við orkuvinnslu við Blöndu miðvikudaginn 20. mars í félagsheimilinu á Blönduósi.
View ArticleSigmar Þorri sigraði Stóru upplestrarkeppnina í Skagafirði
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Skagafirði var haldin í sal Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra í gær. Stóra upplestrarkeppnin hefur verið haldin í alls 23 skipti í Skagafirði. Allt frá degi...
View ArticleBrjóstamiðstöð Landspítalans er með brjóstaskimun í samstarfi við...
Brjóstamiðstöð Landspítala verður í samstarfi við Heilsugæsluna á ferð um landið vorið 2024 með brjóstaskimun. Lögð er rík áhersla á að konur nýti sér þessa þjónustu, sjá leiðbeiningar um bókun hér að...
View ArticleÞriðja Guðrúnin kosin formaður FKS
Aðalfundur Félags kúabænda í Skagafirði 2024 var haldinn 20. febrúar sl.,vel var mætt á fundinn og Rafn Bergsson formaður nautgripadeildar BÍ var gestur fundarins. Veittar voru viðurkenningar fyrir...
View ArticleÖruggara Norðurland vestra - viltu taka þátt?
Býrð þú á Norðvesturhluta Íslands? Ertu innflytjandi og skilur íslensku? Vilt þú taka þátt í að móta Safer Northwest með öllum helstu hagsmunaaðilum á svæðinu? Safer North West er svæðisbundið samráð...
View ArticleÞórður Ingi vann þriðja Kaffi Króks mótið
Þriðjudaginn 12. mars var þriðja mótið í Kaffi Króks mótaröðinni haldið í aðstöðu Pílukastfélags Skagafjarðar og tóku 17 keppendur þátt í þetta sinn. Spilað var í þrem riðlum og stóð Þórður Ingi...
View ArticleKarlakórinn Söngbræður með tónleika á Hvammstanga
Karlakórinn Söngbræður heldur tónleika í félagsheimilinu á Hvammstanga laugardaginn 16. mars kl. 16:00. Stjórnandi kórsins er Viðar Guðmundsson og um píanóleik sér Kjartan Valdemarsson. Miðaverð er kr....
View ArticleTækjamót Slysavarnarfélags Landsbjargar um næstu helgi
Á Facebooksíðu Björgunarveitin Skagfirðingasveit segir að um helgina verði allt fullt af björgunarsveitartækjum í Skagafirði og nágrenni en halda á Tækjamót Slysavarnarfélagsins Landsbjargar hér à...
View ArticlePáskabingó í Varmahlíðarskóla í dag
Í dag, 14. mars kl. 17:00 heldur 10. bekkur sitt árlega páskabingó í matsal skólans. Miðað við fjallið af vinningum sem nemendur hafa safnað í hús geta margir glaðst með hjálp bingóspjaldanna! Í ár er...
View ArticleSýningar hófust í gær
Í gær hófust sýningar á leikritinu Garðabrúðan hjá 10. bekk í Árskóla en þau hafa unnið hörðum höndum síðustu vikur með að koma þessu heim og saman. Gaman er að segja frá því að fullt var á fyrstu...
View ArticleHúnabyggð hyggst bjóða upp á gjaldfrjálsar skólamáltíðir næsta haust
Á fréttavefnum Huni.is segir að sveitarstjórn Húnabyggðar fagni því að samningar hafi náðst á vinnumarkaði og er hún reiðubúin til að leggjast á árarnar um að samstaða náist um mál er varða aðkomu...
View ArticleAuglýsing um skipulagsmál - Tjaldsvæðið við Sauðárgil
Skipulagsfulltrúi Skagafjarðar auglýsir tillögu að breytingu á aðalskipulagi, Afþreyingar- og ferðamannasvæði á Sauðárkróki og tillögu að deiliskipulagi, Tjaldsvæðið við Sauðárgil. Hér að neðan má m.a....
View ArticleFundinum um forystufé frestað til 7.apríl
Ákveðið hefur verið útaf slæmri veðurspá að fresta fundinum sem vera átti næstkomandi sunnudag 17.mars til sunnudagsins 7. apríl. Allt annað er óbreytt. „Áhugafólk um forystufé úr öllum áttum mætir,...
View ArticleLEIKDAGUR!!
Á Facebooksíðu Körfuknattleiksdeildar Tindastóls er biðlað til ykkar kæra stuðningsfólk að allir eigi að vera búnir að finna til kúrekahattinn og pressa Tindastólsbolinn því að í kvöld er leikdagur.
View ArticleStafræn leiðsögn um Þrístapa og Villa Nova
Sýndarveruleiki ehf. á Sauðárkróki vinnur nú að verkefni sem felst í frekari tilraunum á virkni þeirra tæknilausna sem þróaðar hafa verið innan vébanda Sýndarveruleikans undanfarin ár. Er það ætlað að...
View ArticleTillaga að breytingu á aðalskipulagi, Helgustaðir í Unadal
Sveitarstjórn Skagafjarðar samþykkti á 22. fundi sínum þann 17. janúar 2024 að auglýsa breytingu á aðalskipulagi Skagafjarðar skv. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan er sett fram í...
View ArticleStella í orlofi í Höfðaborg
Unglingastig Grunnskólans austan Vatna setur á sviðið í Höfðaborg Stellu í orlofi föstudaginn 15.mars kl.18:00.
View ArticleHúnaþing vestra undirritar samkomulag um aukna uppbyggingu íbúðarhúsnæðis
Á heimasíðu Húnaþings vestra segir að Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, Unnur Valborg Hilmarsdóttir, sveitarstjóri í Húnaþingi vestra og Anna Guðmunda Ingvarsdóttir, aðstoðarforstjóri HMS,...
View ArticleStórleikur í Síkinu seinnipartinn í dag - skyldumæting!
Í dag kl. 18:00 fer fram mjög mikilvægur leikur í Síkinu þegar Stólastúlkur mæta Hamar/Þór Þorlákshöfn. Stelpurnar eru búnar að standa sig frábærlega í vetur og eru nú í toppbaráttunni í 1. deildinni...
View ArticleStyttist í að FoodSmart Nordic haldi á fjárfestihátíð Norðanáttar
Nú fer að styttast í fjárfestahátíð Norðanáttar sem haldin verður á Siglufirði þann 20. mars nk. Þar munu stíga á stokk átt fyrirtæki en eitt af þeim er fyrirtækið FoodSmart Nordic sem framleiðir...
View Article