Quantcast
Channel: Feykir.is
Viewing all articles
Browse latest Browse all 18668

Atvinnu- og nýsköpunarsjóður Húnaþings vestra auglýsir eftir umsóknum um styrki

$
0
0

>

Húnaþing vestra auglýsir á vef sínum eftir umsóknum um styrki úr Atvinnu- og nýsköpunarsjóði Húnaþings vestra. Markmið sjóðsins er að hvetja til jákvæðrar umræðu og verkefna á sviði atvinnuþróunar í sveitarfélaginu. Sjóðnum er ætlað að styðja við frumkvæði íbúa og hvetja til samstarfs og nýsköpunar í sveitarfélaginu.

Viewing all articles
Browse latest Browse all 18668