$ 0 0 Byggðarráð Skagafjarðar samþykkti á síðasta fundi sínum drög að viðauka númer 2 við fjárhagsáætlun ársins 2019 þar sem gert er ráð fyrir auknum launakostnaði og húsi við Byggðasafn Skagfirðinga.