Kolbeinn Árnason lögmaður hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna og hefur störf í næsta mánuði, samkvæmt því sem segir í fréttatilkynningu frá sambandinu. Kolbeinn lauk laganámi frá Háskóla Íslands 1997 og stundaði framhaldsnám lögfræði við University of Leuven 2006, … lesa meira
↧