Friðarhlaupið mun fara í gegnum Blönduós í dag, þriðjudaginn 2. júlí, um kl. 15:00 og stoppa á íþróttavellinum þar sem hlaupnir verða nokkrir hringir og gefst krökkum tækifæri til að halda á kyndlinum og taka þátt í hlaupinu. Pollamót KSÍ … lesa meira
↧