Keppendur víðs vegar að af landinu voru mættir á Sauðárkrók um helgina til að taka þátt í Landsbankamóti stúlkna í knattspyrnu. Veðrið lék við mótsgesti á laugardeginum en heldur kaldara var í veðri í dag, sunnudaginn 30. júní. Úrslit mótsins … lesa meira
↧