Opnunarhollinu í Víðidalsá í Vestur-Húnavatnssýslu lauk um hádegi í gær. Þar komu á land sextán laxar og þó nokkrir sluppu af agni veiðimannanna. Töluvert ku vera af laxi í ánni og hafa þegar veiðst laxar á öllum helstu veiðisvæðum árinnar. … lesa meira
↧