Nýtt þurrkhús Fisk Seafood var opið almenningi til sýnis sl. sunnudag og lögðu fjölmargir leið sína til út á Skarðseyri á Sauðárkróki til að skoða verksmiðjuna. FeykirTV var þeirra á meðal og ræddi við Gunnlaug Sighvatsson yfirmann landvinnslu Fisk Seafood … lesa meira
↧