$ 0 0 Ragnar Helgason hefur verið ráðinn í starf sérfræðings á fjölskyldusviði hjá sveitarfélaginu Skagafirði. Á Skagafjordur.is kemur fram að Ragnar taki við starfinu af Erlu Hrund Þórarinsdóttur sem lét nýlega af störfum, en hún er eiginkona Ragnars.