„Þau gleðilegu tíðindi bárust í dag að Sveitarfélagið Skagafjörður fær úthlutað styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða fyrir árið 2022 að upphæð kr. 23.693.200 fyrir verkefnið aðgengi og öryggi ferðamanna við Ketubjörg,“ segir á heimasíðu sveitarfélagsins.